NÝTT / NEW KIT
   

Hjónahnútur

Stærð 20,8 x 13,8 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. 100 % bómullarstrammi, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Fléttusaumur/gamall krosssaumur.

Smásöluverð: 4320.-

Byggt á munstri úr sjónabók frá 17. öld sem kennd hefur verið við Ragnheiði Jónsdóttur (1646-1715) biskupsfrú á Hólum í Hjaltadal. Bókin hefur að geyma mörg munstur ætluð til hannyrða og er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands.
Hnútar af ýmsum gerðum voru algengir í hannyrðum.

 

Spouse's Knot

Size: 8,3 x 5,4 inches
Included in pack: Pattern and instructions. 100 % cotton canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Long-armed crossstitch

From a manuscript pattern book from the 17th century, which has been attributed to Ragnheiður Jónsdóttir (1646-1715), the wife of the bishop of Hólar in Hjaltadalur. The book has many patterns and is preserved in the National Museum of Iceland.
A Turk‘s head knot was a distinctive type of design used for cushion covers and woven coverlets.

Öræfahnútur

Stærð: 13,5 x 13,5 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. 100 % bómullarstrammi, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Fléttusaumur/gamall krosssaumur

Smásöluverð: 2665.-

Knot of Öræfi

Size: 5,5 x 5,5 inches
Included in pack: Pattern and instructions. 100 % cotton canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Long-armed crossstitch

Íslensk handavinna úr Sjónabók Jóns Einarssonar í Skaftafelli
5 gerðir

Byggt á munstri úr sjónabók Jóns Einarssonar bónda og hagleiksmanns í Skaftafelli á 18. öld. Bókin hefur að geyma mörg munstur ætluð til hannyrða og þykir mikil gersemi. Hún er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands.

Icelandic embroidery based on 18th century patterns
5 models

From a manuscript pattern book by Jón Einarsson farmer in Skaftafell in the eighteenth century. The book has many patterns and is considered to be a great rarity. It is preserved in the National Museum of Iceland.

 

Öræfarós

Stærð: 10 x 10 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. 100 % bómullarstrammi, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Fléttusaumur/gamall krosssaumur

Smásöluverð: 2170.-

Rose of Öræfi

Size: 4 x 4 inches
Included in pack: Pattern and instructions. 100 % cotton canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Long-armed crossstitch

Skaftafellsrós

Stærð: 23 x 23 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. 100 % bómullarstrammi, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Fléttusaumur/gamall krosssaumur

Smásöluverð: 5790.-

Rose of Skaftafell

Size: 9,2 x 9,2 inches
Included in pack: Pattern and instructions. 100 % cotton canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Long-armed crossstitch

Riddararós

Stærð: 25 x 25 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. 100 % bómullarstrammi, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Góbelínsaumur

Smásöluverð: 4920.-

The Knight's Rose

Size: 10 x 10 inches
Included in pack: Pattern and instructions. 100 % cotton canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Gobelin stitch

Hvannadalsrós

Stærð: 45 x 62 cm
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar. hörefni, 100 % íslensk ull og nál
Aðferð: Krosssaumur

Smásöluverð: 7890.-

The Rose of Hvannadalur

Size: 18 x 25 inches
Included in pack: Pattern and instructions. Linen canvas, 100% Icelandic wool and needle
Method: Cross stitch